Áburðarsala

Umf Hekla mun standa fyrir sölu á áburði  eins og síðustu ár. Um góðan garðáburð er að ræða sem nýtist bæði á plöntur og gras. Seldur verður áburður í 12 kg fötum . Verð á fötu verður kr: 3.300. Þeir sem áhuga hafa á því að styrkja gott málefni og fá áburð á góðu verði  geta  pantað áburð hjá Guðríði í síma:566-8599,897-6986 eða póstfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða hjá Guðmundi í síma 8681188 eða póstfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , en einnig verður gengið í hús.  Verður áburðinum keyrt heim til fólks.