Fimleikanámskeið sumarið 2015

Fimleikanámskeið verður í Íþróttamiðstöðinn á Hellu í sex vikur frá 8. júní nk.  Æfingar verða tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:15, kennt í 1,5 klst.  Verð kr. 5.000 og 50% systkinaaflsáttur.  Þjálfari verður meistaraflokkskeppandi og þjálfari frá fimleikadeild Gerplu Rakel Nathalie Kristinsdóttir.  Nánari upplýsingar og skráning er hjá Huldu í síma 695-1708