Frjálsíþróttaæfingar í sumar

Frjálsíþróttaæfingar munu verða á íþróttavellinum á Hellu á miðvikudögum og föstudögum kl:13.00 í sumar, eins lengi og einhver mæting verður. Þjálfari verður Rúnar Hjálmarsson. Endilega hvetja krakkana til að koma og taka þátt.