Leiðbeinandi - Þjálfari

 

Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og unglingum?

Langar þig að vinna að því að efla og byggja upp fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf?

 

Umf Hekla er íþróttafélag í Rangárþingi Ytra með um 450 félagsmenn.  Hjá Umf Heklu er stundað öflugt  starf í hefðbundnum íþróttagreinum sem og öðrum tómstundagreinum.  Við erum í samstarf við önnur íþróttafélög á

svæðinu og einnig við Gunnskólann á Hellu um skólasamfellu.  Við leitum eftir öflugum einstaklingum sem hafa

hug á að starfa við þjálfun, sem aðal þjálfarar eða aðstoðarmenn, í  hlutastarfi eftir skólatíma. Viðkomandi þarf

að hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika,  menntun í hvers konar þjálfun er kostur.  Vinsamlegast hafið

samband við Guðmund í síma 868-1188 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.