Fjáraflanir


Kæru Sveitungar.

Með stuðningi almennings og fyrirtækja í héraði hefur UMF Hekla byggt upp öflugt íþrótta-og tómstundastarf síðastliðna öld.Of langt væri að telja upp alla þá sem lagt hafa hönd á plóginn á langri leið. En við þökkum  fyrir allann þann stuðning sem félagið hefur fengið frá ykkur. Er það von okkar og trú að áfram muni ungmennafélagsandinn svífa yfir vötnum og að UMF Hekla vaxi enn frekar með hjálp velviljaðra íbúa og fyrirtækja öllum til heilla.

 

Subcategories