Áburðasala


Félagið hefur selt áburð undanfarin vor í  11 kg fötum. Um er að ræða Græði 9 B sem hentar á gras en hentar einnig ágætlega á matjurtir. Félagar hafa pakkað í fötur og notið aðstöðu í hlöðunni að Helluvaði hjá Ara og Önnu Maríu.  Selt er í gegn um síma og einnig gengið í hús á Hellu.  Salan hefur gengið vel og hafa selst um 100 fötur á ári.