Lottótekjur


Félagið hefur tekjur af lottói og getraunum, í samræmi við þann félagafjölda sem skráður er í félaginu.  Hægt er að styrkja félagið enn frekar með því að skrá félagsnúmer umf. Heklu þegar keyptir eru miðar eða spilað í getraunum.  Félagsnúmerið er það sama og póstnúmerið á Hellu; 851