Borðtennis


Æfingar verða í boði í haust í samvinnu við Íþróttafélagið Dímon, og verða æfingarnar tvisvar í viku. Þjálfarar verða Ólafur Elí Magnússon. Stefnt er að því að fá þjálfara úr Reykjavík til að aðstoða við þjálfunina.   Æfingarnar verða í íþróttahúsinu á Hvolsvelli á eftirfarandi tímum:

Mánudagar frá kl:17.00-18.30

Föstudagar frá kl:17.00-18.30.