Körfubolti


 

 

Körfubolti er á dagskrá í vetur og verður æfingunum skipt að hluta til eftir aldri og kyni. Þjálfarar verða Þorsteinn Darri Sigurgeirsson og Erla Brá Sigfúsdóttir.

 

Krakkar í 5-6 bekk  á miðvikudögum frá kl:15.00-16.00. Séð verður til með hvort æfingar verði fleiri, fer eftir mætingu.

 

Krakkar í 7-10 bekk: á miðvikudögum eru strákar frá kl:16.00-17.00 og á fimmtudögum eru stelpur frá kl:16.00-17.00.  Á föstudögum eru sameiginlegar æfingar frá kl:13.15-14.15.