Önnur starfsemi


Umf Hekla stendur fyrir ýmissi annarri starfsemi en beinni íþróttastarfssemi eins og fjölskyldugöngu, kvennahlaupi og Íþrótta og tómstundanámskeiði. Einnig stendur félagið fyrir ýmiskonar fjáröflunum eins og dósasöfnun og áburðarsölu.