Kvennahlaupið 14. júní frá íþróttahúsinu á Hellu kl. 11:00

________________________________________________________________________________________________________

Forsala á bolum verður í Lyf og heilsa í Miðjunni á Hellu frá föstudeginu 6. júní.

Þátttökugjald er 1.000 fyrir 12 ára og yngri og 1.500 fyrir 13 ára og eldri.  Merktar verða 3km og 5 km leiðir en einnig verður leiðbeint með 2km leið.  Frítt verður í sundlaugina fyrir þátttakendur eftir hlaupið.

 

Kvennahlaupið 14. júní 2014

________________________________________________________________________________________________________

Í ár heldur Kvennahlaup ÍSÍ upp á 25 ára afmæli.  Hefur af því tilefni útliti bolsins verið breytt og verður hann bleikur.  Víða hafa verið stofnaður hópar þar sem farið er skipulega í göngu- o

g hlaupaferðir.  Tilgangur hlaupsins er að hvetja konur til þess að stunda reglulega hreyfingu og ekki síst að koma saman til þess.

Hlaupið verður kl. 11 frá íþróttahúsinu á Hellu og verða merktar bæði 3 og 5 km leiðir.  

Eins og áður verður forsala á bolum í Lyf og heilsu á Hellu einhverja daga áður.  Þá 

verður frítt í sundlaugina á Hellu  fyrir þátttakendur að hlaupi loknu.

Þáttökugjald er:  1000 kr. fyrir 12 ára og yngri og 1500 fyrir 13 ára og eldri.  

Verður hlaupaleiðum breytt fyrir þetta árið og settar hér á síðuna.  

Allar upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 865 4444 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kvennahlaup


Ungmennafélagið Hekla hefur undanfarin ár haft umsjón með Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ.  Hlaupið er frá íþróttahúsinu á Hellu og boðið upp á 2 og 5 km, að lokni hlaupi hefur þátttakendum verið boðið í sund í sundlauginni á Hellu. 

Næsta hlaup verður það 25. í röðinni og verður haldið 14. júní 2014.  Hlaupið er skemmtilegur og góður vettvangur fyrir konur til að koma saman og minna hver aðra á mikilvægi þess að hreyfa sig.