Félagsgjöld


Félagsgjöld eru 1.500 kr. á ári og eru þau innheimt í upphafi vetrar ár hvert.  Félagsmenn fá sendan greiðsluseðil og krafan birtist í heimabanka þeirra.  Félagsgjöld og önnur frjáls framlög má jafnframt leggja inn á reikning félagsins 0308-26-18114, kt. 510178-0849.